Close Menu
    Nýjar fréttir

    Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi

    16.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Catalyst Gaming dottnir niður í loser brackets
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Catalyst Gaming dottnir niður í loser brackets

    Chef-Jack08.06.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Í fyrradag keppti Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) við Hollenska liðið GAMERT PWND í Semi Final í online mótinu Spring Cup 2012.  Keppt var í möppunum Operation Metro og Caspian Border, en í Metro gekk eitthvað brösulega hjá cG þar sem þeir voru nokkuð illa æfðir en þó gekk þeim alveg ágætlega.

    Muffin klúðraði smávegis með að rusha of grimmt en kom með afsökun að hann hafi verið búinn að drepa einn, vitað af einum sem væri að fara Reviva sá sem hann drap og bjóst bara við 2, en lenti í SpawnBomb og var illa leikinn með því.

    „Vorum slappir í Caspian.  Þeir stóðu sig ágætlega strákarnir í loftinu en það var bara, svo ég vilji ekki vera neitt að afsaka mikið…  Þá er Battlefield 3 alveg ógeðslega gallaður eftir nýja patchinn og sýndi það sig út í gegn í þessu scrimmi“, segir Muffin-King á spjallinu og bætir við; „PBAsydney var samt duglegur með RPG að negla niður Heli 🙂 “

    Lineup hjá cG:
    Hemmi7913
    CriSir
    d0ct0r_who
    diGfALLeNnNn
    ellimerc
    KrayZee
    Muffin-K1ng
    PBAsydney
    slowpoke121

     

    Lineup hjá PWND:
    1ns0mnia
    kryptttt
    Fr4nske
    Xant0r
    BiG_MasTeR_L
    GAMERT Rog3rcas
    MosOrion
    Rsport20

    GAMERT PWND sigraði Catalyst Gaming naumlega með 253 vs 228 stig.

    „Vorum ekki með okkar besta lineup í þessum leik. Nokkrir af okkur að koma úr fríi
    og margir af okkur sem spila ekki BF3 nógu grimmt eins og þessir sem við vorum að spila við á móti.  Vorum að spila á móti Hollendingum á Breskum Server og það þýðir bara eitt fyrir þá; Lægra Ping..  Og við vitum öll hvað það þýðir.
    Þetta var samt þrusugott lið en var svolítið mikið að stóla á lága pingið sitt.  Ég segi ekki meir. Fannst þetta ekki nógu gott hjá okkur, illa æfðir og ættum að fara gera meira af því.“, sagði Muffin-K1ng að lokum á spjallinu.

    Catalyst Gaming eru komnir í loser brackets og spilar næst við liðið TeamSVK, en cG sigruðu einmitt það lið í mótinu 12. maí s.l. með 308 – 256.  Fyrir þá sem ekki vita þá er TeamSVK skipað af bestu spilurum Slóvakíu og er meðal annars landslið þeirra í Nation Cup á ClanBase.

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.