[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Nýjustu fréttir
    Heim / CS:GO landslið

    CS:GO landslið

    Miklar breytingar á CS:GO liði XY Esports

    CS:GO liðið XY Esports

    Það eru miklar breytingar á íslenska CS:GO XY Esports liðinu fyrir komandi tímabil. Liðið þeirra sem skiluðu XY Esports 5. sæti á fyrsta tímabili í efstu deild hættir. „Það var því annaðhvort að fara í uppbyggingu með mikið endurnýjað lið ...

    Lesa Meira »

    Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.

    Team Seven

    Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...

    Lesa Meira »

    Tuddinn umferð 3 úrvalsdeild – Turbo talar!

    Turbo Talar!

    CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux Bellorum hafa oft hrekkt „stóru“ liðin. Sem dæmi sigruðu þeir Seven á seinasta Tudda lani og Vordeild Tuddans 2016 spiluðu ...

    Lesa Meira »

    Tuddinn umferð 2 úrvalsdeild – Turbo talar!

    Turbo Talar!

    Dux Bellorum vs Paria Án ef skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, bæði lið töpuðu í fyrstu umferð Dux Bellorum á móti Rónar Reykjavíkur og Paria á móti Seven. Ég spái því að bæði lið komi vitlaus í þennan leik og ætli sér sigur… ...

    Lesa Meira »

    Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!

    Turbo Talar!

    Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir ...

    Lesa Meira »

    Veislan heldur áfram í King of Nordic

    Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...

    Lesa Meira »

    Ísland mætir Noreg í King of Nordic!

    Warmonkeys lineup.

    Ísland spilar á móti Noreg í kvöld í King of Nordic! Strákarnir spila fyrir hönd Íslands í KON í kvöld og byrjar veislan klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lið Noregs er gríðarlega sterkt og má búast við sterkri mótspyrnu, en ...

    Lesa Meira »

    King of Nordic í fullum gangi

    King of Nordic

    Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...

    Lesa Meira »

    Ísland komst ekki áfram

    Heimsmeistaramótið í Counter-Strike: Global Offensive 2016

    Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...

    Lesa Meira »

    Ísland tapaði gegn Belgíu

    Íslenska CS:GO landsliðið vs Belgía

    Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...

    Lesa Meira »

    Íslenska CS:GO landsliðið keppir í dag við Belgíu

    Íslenski CS:GO landsliðshópurinn

    Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar nú í heimsmeistarakeppninni í Counter-Strike GO, en liðið sigraði Slóveníu í síðustu viku. Landsliðið er í B riðli ásamt Belgíu, Rússlandi og Tyrklandi. Landsliðið mun keppa í Gaming Cafe aðstöðunni í Leikjadeild Tölvutek í Hallarmúla ...

    Lesa Meira »

    Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í CS:GO

    Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO)

    Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik.  Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum. Eins og fram hefur komið þá mun Ísland ...

    Lesa Meira »

    Ísland og Frakkland í beinni í Stúdentakjallaranum

    Stúdentaráð Háskóla Íslands

    Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við Stúdentakjallarann ætlar að sýna leik milli Íslands og Frakklands í lokaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í CS:GO.  Hér er um að ræða tilraunarverkefni til að kanna áhugann á frekari útsendingum. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag ...

    Lesa Meira »

    Ísland mætir Frökkum í 16 liða útslátt

    Ísland - Frakkland

    Þá er búið að tilkynna 16 liða útsláttakeppnina og mun Ísland mæta Frökkum í heimsmeistarakeppninni. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag 1. október og keppt verður BO3.  Allt verður í beinni og verður hægt að horfa á viðureignina með því ...

    Lesa Meira »