Með fylgja myndir af öllum sigurvegurum og verðlaunsætin í öllum leikjunum sem keppt var í á lanmótinu HRingurinn 2018. Myndir tók Galactic Deer.
Lesa Meira »Gummi Ben með beina lýsingu á twitch? – Íslenska Dota 2 samfélagið alveg með´etta
Íslenskir Dota 2 spilarar sjá um skemmtilegt twitch stream með íslenskt coverage á stórmótinu The International. Þetta mót er haldið árlega og er stærsta Dota 2 mót í heimi og hvorki meira né minna en 24 milljónir dala í verðlaunafé. ...
Lesa Meira »HRingurinn: Hér eru sigurvegarar mótanna – Admins… hysjið upp um ykkur brækurnar!
Það voru ekki miklar upplýsingar að finna á facebook síðu lanmótsins HRingurinn um keppnirnar, úrslitin ofl., en það vantaði ekki endalausar tilkynningar um skráningu á mótið, tjékklisti og fleira. Engar tilkynnignar var hægt að finna á heimasíðu mótsins hringurinn.net. Forsvarsmenn ...
Lesa Meira »Underdog1 sigraði fyrsta Íslenska PUBG online mótið
Nú á dögunum var haldið fyrsta Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds online mót. 72 keppendur skráðu sig til leiks þar sem keppt var um fyrst tíu sætin. Spilað var með fyrirkomulaginu Solo og í verðlaun voru leikjaskjár, leikjamús og leikjamottur. Það var ...
Lesa Meira »HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið
Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn í Háskólanum í Reykjavík en mótið hófst í gær og lýkur á morgun 12. ágúst. Keppt er í leikjunum CS:GO, LoL, Fortnite, Starcraft II, Hearthstone og Overwatch. StarCraft 2 mótið lauk nú í kvöld þar ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »Tuddinn kominn aftur af stað | Ekkert kjaftæði í þessari deild, reglur verða reglur
Íslenskt mót framundan í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og að þessu sinni online. Það eru stjórnendur Tuddans sem hafa veg og vanda af skipulaginu. Reglurnar hafa verið hertar en þar segja stjórnendur í skráningunni að ef þið eruð ekki tilbú(in/nir) ...
Lesa Meira »Hvað hefur gerst að undanförnu?
Í ágúst var haldið eitt stærsta lanmót á Íslandi en þar höfðu HRingurinn og Tuddinn sameinast og buðu upp á lanmót 11. til 13. ágúst s.l. Keppt var í CS:GO, Hearthstone, League of Legends, Overwatch og StarCraft II. Þátttaka var ...
Lesa Meira »Seinasti þátturinn í King of Nordic!
Nú er komið að seinasta King of Nordic þættinum í annari seríu þar sem Ísland tekur þátt og er óhætt að segja að gengið hjá Íslensku liðunum hefur ekki verið gott. Því miður erum við að endurtaka seinasta tímabil með ...
Lesa Meira »Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 3 úrvalsdeild – Turbo talar!
CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux Bellorum hafa oft hrekkt „stóru“ liðin. Sem dæmi sigruðu þeir Seven á seinasta Tudda lani og Vordeild Tuddans 2016 spiluðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 2 úrvalsdeild – Turbo talar!
Dux Bellorum vs Paria Án ef skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, bæði lið töpuðu í fyrstu umferð Dux Bellorum á móti Rónar Reykjavíkur og Paria á móti Seven. Ég spái því að bæði lið komi vitlaus í þennan leik og ætli sér sigur… ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!
Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir ...
Lesa Meira »Kemur fyrsti sigur Íslands í kvöld?
Í kvöld föstudaginn 24. febrúar klukkan 18:00 hefst norðurlanda online veislan hjá KING OF NORDIC (KON) þar sem keppt verður í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Lið Íslands keppir við Svíþjóð og hefst leikurinn klukkan 19:15 á Íslenskum tíma. ...
Lesa Meira »Finnland sigraði KON – Stórleikur hjá Tótavaktinni
Í gærkvöldi fór fram norðurlanda online mótið KING OF NORDIC þar sem liðið Tótavaktin keppti fyrir hönd Íslands. Finnland og Ísland kepptu í De_Cbble kortinu og fóru leikar 16 – 08 fyrir Finnland, en Íslenska liðið átti mjög góðan leik. ...
Lesa Meira »Veislan heldur áfram í King of Nordic
Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...
Lesa Meira »