Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi keppti nú á DreamHack lanmótinu sem haldið var síðastliðna helgi dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Rúmlega 130 SC2 spilarar kepptu og lenti Kaldi í 33. – 48. sæti með ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »ax í basli með deadly as goats
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...
Lesa Meira »Kaldi sigraði StarCraft 2 mótið
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson sigraði fyrsta StarCraft 2 Heart of the Swarm mótið árið 2013, en hann spilaði við Bjarka „MangoBaldwin“ Garðarsson og sigraði 3-1. „Það er klárlega eldiviður í annað mót þannig fólk þarf ekki að bíða lengi eftir næsta ...
Lesa Meira »Akureyrski prinsinn og þjóðarstoltið keppa til úrslita í kvöld
Í kvöld er úrslitaleikur í online mótinu hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu en þar takast á við Akureyrski prinsinn Mangobaldwin og þjóðarstoltið Kaldi . Leikirnir verða í beinni á twitch.tv og en þar munu þeir félagar Grettir og Siggi lýsa ...
Lesa Meira »Lanmót í sumar – Staðfest
Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá. eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.
Lesa Meira »SC2 online mót | Úrslit í kvöld
27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir. Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi – turboD – Awesome – Babyjesuz ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu
Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...
Lesa Meira »Nær flawless sigur hjá íslenska CS:GO liðinu ax gegn ambition
Í gærkvöldi fóru fram tveir leikir hjá almost extreme í online mótinu ESEA Open í Evrópu þar sem þeir tóku á móti ambition og GIANTS GAMING. Nær flawless sigur hjá ax á liðinu ambition eða 16 – 3 fyrir ax. ...
Lesa Meira »Mútur og vesen í online móti hjá Íslenska SC2 samfélaginu
Á miðvikudaginn 5. júní hefst online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu og komast 32 spilarar í mótið og er fyrirkomulagið í skráningunni, fyrstur kemur fyrstur fær. Núna eru 18 spilarar skráðir í mótið og keppnisfyrirkomulag er bo3 eða sá ...
Lesa Meira »Kærkomið online mót fær ekki nógu mikla athygli hjá Íslenska Cs 1.6 samfélaginu
Í byrjun maí hófst online mót hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu og skráning var ágæt eða átta lið eru skráð. Keppnisfyrirkomulagið er að hafa tvo riðla og tvö lið upp úr hvorum riðli, best of 3, en það reynist ...
Lesa Meira »ax í 3. sæti á EU CS:GO Open
Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu. Fjölmargir leikir eru eftir ...
Lesa Meira »Online mót að hefjast hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu
Núna stendur yfir skráning í online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu, en mótið sjálft hefst miðvikudaginn 5. júní og undanúrslit og úrslit verða á fimmtudeginum á sama tíma. 32 spilarar komast í mótið og það er um að gera ...
Lesa Meira »Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi ...
Lesa Meira »