Fyrsti leikur íslenska Battlefield 3 landsliðsins verður á sunnudaginn 3. febrúar næstkomandi klukkan 19:30 á íslenskum tíma, en þar keppir það við ungverjaland í NationsCup XVI hjá Clanbase. Keppt verður í 8vs8 Conquest og spilað verður í Caspian Border og ...
Lesa Meira »Hverjir eru í lineup hjá íslenska BF3 landsliðinu? | Komnir í NationsCup XVI
Íslenska Battlefield 3 landsliðið er að hefja landsliðakeppnina NationsCup XVI á ClanBase en keppt er í 8vs8 Conquest. Nánari umfjöllun á spjallinu, en þar fer landsliðs captain d0ct0r_who yfir stöðuna.
Lesa Meira »TEN5ION sigraði | 10 þúsund í verðlaun frá Tölvuvirkni | Skoðaðu myndirnar frá úrslitleiknum hér
Úrslitaleikur í Counter Strike:Source online mótinu var haldin í kvöld [7. janúar 2013], en þar kepptu Shockwave vs Ten5ion og keppnisfyrirkomulagið var Bo3. 21 lið voru skráð í mótið sem hófst 18. desember 2012 og þessi skráning kom mörgum á ...
Lesa Meira »Stóra stundin runnin upp: Shockwave vs Ten5ion | SourceTV hér | 10 þúsund fyrir 1. sætið frá Tölvuvirkni
Þá er stóra stundin runnin upp en úrslitaleikur hjá liðunum Shockwave og Ten5ion í Counter Strike:Source online mótinu verður í kvöld mánudaginn 7. janúar 2013 klukkan 21°° og keppnisfyrirkomulagið verður alveg eins og var í undanúrslitunum. Lineup hjá Shockwave: SKEVO ...
Lesa Meira »13 milljónir fyrir 1. sætið, ekki slæmt það
Í gærkvöldi endaði meistaramótið Malaysian National Championship í leiknum Heroes of Newerth með sigri Orange eSports og fyrir það fengu þeir 100.000 dollara eða um 13 milljónir íslenskra króna. Orange eSports liðið var aldrei í neinum vandræðum og engin lið ...
Lesa Meira »Undanúrslit í CSS online mótinu | Deadline er 6. janúar 2013
Þá er komið að undanúrslitinni í Counter Strike:Source online mótinu og eftir standa liðin Suits, Team flottir, SHOCKWAVE og WhiteTrash. Deadline er 6. janúar 2013 og þau lið sem ekki spila fyrir það fá default loss. Veto7 Bo3 (d2, inf, ...
Lesa Meira »16 liða úrslit hafin í CSS jólamótinu
Umferðirnar í Counter Strike Source jólamótinu luku 23. desember og nú er kruzer damin búinn að setja upp 16 liða úrslit á spjallinu, en liðin hafa til 27. desember að klára sína leiki. Allar nánari upplýsingar um 16 liða úrslitin ...
Lesa Meira »LE37 sigrar League of legends jólamótið 2012
League of legends jólamótið 2012 hófst 17. desember síðastliðinn og lauk í gærkvöldi með sigri LE37 sem hafa fram að þessu verið ósigrandi enda unnið öll íslensk online mót, en 71 lið voru skráð í mótið eða um 420 keppendur. ...
Lesa Meira »Riðlar og umferðir í Css jólamótið í loftið | Mótið formlega hafið!!
Riðlar og umferðir í Counter Strike:Source jólamótið er komið í loftið og er þar með mótið formlega hafið. „Það komast 4 lið upp úr riðli og fara beint í 16 liða single elimination brackets og liðið sem kemst ekki upp ...
Lesa Meira »Rúmlega 420 keppendur í lol jólamótinu | Kick off | Skoðið Brackets og skipulag hér
Skráning í League of legends jólamótið 2012 hefur farið fram úr öllum væntingum en 71 eru skráð í mótið sem er formlega hafið. Phenzywave einn af admins mótsins segir að hér sé um flestar skráningar í íslenskt lol online mót, ...
Lesa Meira »Sjáðu cG vinna scrimm frá sjónarhorni andstæðingsins
Það er nóg að gera í herbúðunum hjá íslenska Battlefield 3 (BF3) liðinu Catayst Gaming (cG) , en þeir stefna á Clanbase ladder og í Nordicleague og æfa nú stíft fyrir mótin. Nú á dögunum scrimmuðu cG við Team Frostbite ...
Lesa Meira »Yfir 200 keppendur á jólamótunum og enn að bætast við
Það má með sanni segja að mikil jólagleði verður hér á eSports.is, en nú um jólin verða tvö online mót í leikjunum Counter Strike:Source og League of legends og eru nú þegar komnir um 210 keppendur skráðir í mótin. Bæði ...
Lesa Meira »Css Jólamót | Skráning hafin | Getur þú aðstoðað?
Búið er að setja upp allar upplýsingar á spjallið um jólamótið í leiknum Counter Strike:Source og er skráning formlega hafin. Meistarinn Kruzer kemur til með að stýra mótinu en hann er hokin af reynslu og ætti ekki að vera í ...
Lesa Meira »Íslenska dota 2 liðið RATR keppa um 2.5 milljónir | Komnir í 32 liða úrslit
Íslenska liðið Romy and the Rest (RATR) keppir nú í einu stærsta online móti í leiknum Defense of the Ancients (DotA). 512 lið byrjuðu að keppa í mótinu og eru RATR komnir í 32 liða úrslit og eru þar núna ...
Lesa Meira »Íslenskt StarCraft II online mót að hefjast – 23 nú þegar skráðir
Íslenskt StarCraft II online mót er að hefjast, en nú eru 23 skráðir á mótið og er keppnisfyrirkomulag double elimination með crossover. Mótið sjálft hefst mánudaginn 22. október með fyrstu umferð í riðlinum. Leikirnir í riðlinum þurfa að vera búnir ...
Lesa Meira »Íslenska BF3 landsliðið keppir vs Serbíum | Nýr landsliðmaður
Í kvöld keppir íslenska Battlefield 3 landsliðið við Serbía í online mótinu PSGN: 2012 Euro Cup mótinu. Smá breyting hefur verið á lineup hjá landsliðinu en GustiGitar kemur í staðinn fyrir Muffin-King, þannig að landsliðið er skipað eftirfarandi: d0ct0r (Captain) ...
Lesa Meira »