Heim / Leitarniðurstaða fyrir: Offensive (síða 2)

Leitarniðurstaða fyrir: Offensive

Ísland komst ekki áfram

Heimsmeistaramótið í Counter-Strike: Global Offensive 2016

Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...

Lesa Meira »

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!

TuDDinn - Logo

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...

Lesa Meira »

King of Nordic í samstarf við eSports.is

Undanfarna daga höfum við hjá esports.is verið að ræða við King of Nordic um samstarf. Munum við sjá um að halda Íslenskar undankeppnir fyrir Counter-Strike Global-Offensive, League of Legends og Overwatch. Í hverri viku verða haldnar undankeppnir þar sem sigurliðið tekur ...

Lesa Meira »

Ísland tapaði gegn Belgíu

Íslenska CS:GO landsliðið vs Belgía

Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...

Lesa Meira »

HRingurinn: úrslit – Myndir

HRingurinn 2016

Eitt stærsta lanmótið á Íslandi HRingurinn var haldið í byrjun ágúst í Háskóla Reykjavíkur.  Til gamans má geta að HRingurinn var 10 ára í ár og frábært að sjá svona virt lanmót endast svona lengi og vænta má um ókomin ...

Lesa Meira »

Bara rugl flott AWP NOSCOPE

AWP Noscope

Það verður nú að segjast að þetta AWP skot í leiknum Counter Strike: Global Offensive er rugl flott.  Það var Íslenski CS:GO spilarinn Hamstur sem náði þessu AWP Noscope eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: Youtube channel Mynd: skjáskot ...

Lesa Meira »

Nett CsGo montage frá ZenGaming

ZenGaming

ZenGaming tekur hér nokkuð mörg 1v1 í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Íslenski víkingurinn flottur með wappann: Youtube rás ZenGaming Fleiri myndbönd er hægt að horfa á Youtube rás ZenGaming með því að smella hér og ekki verra að ...

Lesa Meira »