Þann 14. til 15. desember verður haldið Íslandsmótið í StarCraft 2 – LOTV. Mótið verður haldið á Korpúlfstöðum og aðeins geta 20-25 manns tekið þátt og mun kosta 3.500 kr á hvern leikmann. Skráning mun fara fram inná www.1337.is og ...
Lesa Meira »StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; „.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu“ – Viðtal
Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi keppti nú á DreamHack lanmótinu sem haldið var síðastliðna helgi dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Rúmlega 130 SC2 spilarar kepptu og lenti Kaldi í 33. – 48. sæti með ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »Akureyrski prinsinn og þjóðarstoltið keppa til úrslita í kvöld
Í kvöld er úrslitaleikur í online mótinu hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu en þar takast á við Akureyrski prinsinn Mangobaldwin og þjóðarstoltið Kaldi . Leikirnir verða í beinni á twitch.tv og en þar munu þeir félagar Grettir og Siggi lýsa ...
Lesa Meira »SC2 online mót | Úrslit í kvöld
27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir. Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi – turboD – Awesome – Babyjesuz ...
Lesa Meira »Mútur og vesen í online móti hjá Íslenska SC2 samfélaginu
Á miðvikudaginn 5. júní hefst online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu og komast 32 spilarar í mótið og er fyrirkomulagið í skráningunni, fyrstur kemur fyrstur fær. Núna eru 18 spilarar skráðir í mótið og keppnisfyrirkomulag er bo3 eða sá ...
Lesa Meira »Online mót að hefjast hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu
Núna stendur yfir skráning í online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu, en mótið sjálft hefst miðvikudaginn 5. júní og undanúrslit og úrslit verða á fimmtudeginum á sama tíma. 32 spilarar komast í mótið og það er um að gera ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »Gaulzi flottur í Stöð 2
Alsjálfvirk bjórdæla og búnaður sem aðstoðar flutningabílstjóra við að bakka var á meðal þess sem verkfræðanemar Háskólans Íslands kynntu í gær, sem þeir hafa brasað við í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður. Ragnar, Sölvi, Valdimar og Starcraft 2 meistarinn Guðlaugur aka Gaulzi ...
Lesa Meira »Fyrsta Íslenska BarCraft mótið á Íslandi!
Nú fer að styttast í BarCraft mótið sem verður haldið á Classic Rock sportbar 19. maí 2012. Þeir átta spilarar sem mæta í mótið eru: 1. iMpsuNi 2. GEGTchrobbus 3. iMpKaldi 4. nWaNavi 5. Drezi 6. nWaKit 7. nWaDemo 8. ...
Lesa Meira »