Heim / Allar fréttirsíða 15

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Mikil gróska í CS:GO klippum

Gaman að sjá hvað Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélagið er að taka við sér að birta klippur, en fjallað hefur verið um klippurnar síðastliðna sólarhringa.  Fyrst voru klippurnar frá gamla Ace og svo nokkrar klippur hér. Núna hefur ...

Lesa Meira »

Gamli Ace hefur engu gleymt

  Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...

Lesa Meira »

Íslenskur tölvuleikur lofar góðu

Hvað færðu ef þú blandar saman Rubik’s Cube, sexhyrningi, Sudoku og koffíni? Ofvirkan tölvuleikjahönnuð sem hannar tölvuleik sem er að vekja mikla lukku og ekki einu sinni komin út. Tölvuleikurinn Prismatica er hannaður af Þórði Matthíassyni, forritara og eðalnördi.  Í ...

Lesa Meira »