Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 15)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Íslenska Rust Samfélagið á feisið

Enn bætist við á listann yfir Íslenskar Fb grúppur hér á eSports.is og hefur facebook grúppan Íslenska Rust Samfélagið verið stofnuð. Hvetjum alla til að kíkja á Íslenska Rust Samfélagið og deilið skemmtilegum sögum og skjáskotum úr leiknum.   Mynd: ...

Lesa Meira »