[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 15)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Stefna mótuð um rafíþróttir

League of Legends

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...

Lesa Meira »

Topp 10 svindlarar í Esports

Topp 10 svindlarar í Esports

Youtube rásin theScore esports með yfir 1.3 milljón subscribers birti myndband fyrir stuttu þar sem farið var yfir fræga eSports spilara sem hafa svindlað í sínum leik. Munið að ekki svindla í tölvuleikjum. Sjá einnig hér. Mynd: skjáskot úr myndbandi

Lesa Meira »

Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og ...

Lesa Meira »

Kaymind til Team Liquid

Team Liquid

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) spilarinn Kaymind hefur gengið til liðs við eSports samfélagið Team Liquid. „I’m super pleased with Kaymind as our newest addition to the team. He’s by far the most popular and best player from NA. I couldn’t have ...

Lesa Meira »

EVE Online náði ekki heimsmetinu

EVE Online

Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, á heimsmet í EVE Online leiknum. Sjá einnig: EVE Online stefnir á heimsmet Núverandi heimsmet var gert þegar EVE Online spilarar spiluðu samtímis 23. janúar 2018, en ...

Lesa Meira »

EVE Online stefnir á heimsmet

EVE online

Framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, stefna á heimsmet í leiknum þar sem 10 þúsund leikmenn spila samtímis. Viðburðinn verður á laugardaginn 23. nóvember klukkan 20:00 á UTC tíma. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ...

Lesa Meira »

Íslenska Overwatch landsliðið komst ekki á verðlaunapall

Íslenska Overwatch landsliðið

Íslenska Overwatch landsliðið keppti nú á dögunum í heimsmeistaramótinu í Los Angeles. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019 Landsliðið byrjaði á því að ...

Lesa Meira »