Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 25)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Tveir spilarar í leit að Css clani

Það er allavegana smá líf í íslenska Css samfélaginu, en nú leita tveir spilarar þeir Frikadeller og Redhawk að Counter Strike:Source clani og eru báðir 19 ára og hafa meðal annars spilað með hinu fræga íslenska clani Shockwave. Nánari upplýsingar ...

Lesa Meira »