Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 36)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

CG skorar á þjóðina!

Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming skorar nú á alla þá sem vilja keppa, og ef spilarar vilja smala saman í 6-8 mix team og spila við þá næstu helgi eru þeir sömu beðnir um að hafa samband á spjallinu hér ...

Lesa Meira »

Spurt og svarað | HR-ingurinn

Ýmsar spurningar hafa vaknað í kringum lanmótið HR-ingurinn sem haldið verður 10. til 12. ágúst 2012 í Háskólanum í Reykjavík.  Þessar spurningar ásamt svörum er hægt að lesa hér að neðan: Spurning: Hvað kostar? Svar:  Að koma með tölvuna sína ...

Lesa Meira »