Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 46)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Er Grjonehh að haxa?

Í dag var myndbandi af Counter Strike 1.6 spilaranum Grjonehh uploadað inn á youtube.com af honum deronmvm og er það sett þannig upp að Grjonehh er sakaður um að svindla í leiknum. Dæmi nú hver fyrir sig: Fylgstu með eSports.is á ...

Lesa Meira »

dbsc sigruðu online mótið

Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O. Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 ...

Lesa Meira »

Yesss… hann er á lífi!!

Íslenski Counter Strike:Source spilarinn Leeroy kemur hér með nýja klippu sem heitir einfaldlega „Still Alive“.  Lagið með myndbandinu er með Still Alive, Mt Eden Dubstep og hann notar fröggin úr leikjunum Dumbazo vs TRL.AMD, Wfl vs Reason og Angeldust vs ...

Lesa Meira »

Sögusagnir í Battlefield 3

Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á ...

Lesa Meira »

Eitt flottasta Css movie frumsýnt

Í dag var Counter Strike:Source movie birt á Youtube.com sem ber heitið Daniel ‘RE1EASE’ Mullan og er um breska spilarann Re1ease.  Myndin er eftir landa hans movie makerinn FGW, en músikin sem notuð er í myndbandinu er eftir Digital Piece, ...

Lesa Meira »