Eitthvað virðist vera rólegt í íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, þar sem einungis þrjú lið eru skráð í online mótið, en skráning hófst 12. mars síðastliðin. Eftirfarandi lið eru nú þegar skráð: STUSSY dbsc zeroPoint „Skráning endar 22. mars s.s ...
Lesa Meira »Djöfullinn snýr aftur – Biðin er á enda
Nú er það staðfest, en Diablo III kemur út 15. maí næstkomandi, en þetta kemur fram á vefnum battle.net í dag. Það er spurning um að henda kærustunni/konunni í helgarfrí með saumaklúbbnum og hringja sig inn veikan í vinnunni og ...
Lesa Meira »Íslenskt Platlower mót í kvöld – Ekki vera NOOB og mæta of seint!!
Platlower mót verður í Starcraft 2 í dag klukkan 17°° og verður fyrirkomulagið næstum því eins og GSL, þ.e. þú færð að vera með. Verðlaun eru ekki í kóreskum pening heldur íslenskum, segir í tilkynningu inn á facebook síðu Íslenska ...
Lesa Meira »Ný hetja í League of Legends: galdrakonan Lulu – Vídeó
Ný hetja í leiknum League of Legends hefur litið dagsins ljós, en það er galdrakonan Lulu. Gefið hefur verið út myndband sem sýnir hvernig hin óútreiknanlega Lulu er teiknuð: Heimild: leagueoflegends.com
Lesa Meira »Er Grjonehh að haxa?
Í dag var myndbandi af Counter Strike 1.6 spilaranum Grjonehh uploadað inn á youtube.com af honum deronmvm og er það sett þannig upp að Grjonehh er sakaður um að svindla í leiknum. Dæmi nú hver fyrir sig: Fylgstu með eSports.is á ...
Lesa Meira »Fnatic hvetur leikjasamfélagið að dreifa ruslpósti á veraldarvefinn
Samtökin Fnatic hefur sett af stað auglýsingaherferð og ætla að gefa fjölmarga vinninga, en tilefnið er að samtökin hafa náð 100 þúsund aðdáendur á facebook síðu þeirra og þegar þessi frétt er skrifuð þá eru aðdáendurnir komnir í 158.980. Það ...
Lesa Meira »Horfið á herlegheitin – BF3: Close Quarters – Ziba Tower DLC
Eins og við greindum frá hér um daginn, þá er nýr Battlefield 3 að patch á leiðinni og eins nýr DLC (Close Quarters) sem kemur í júní og nú er kominn myndbandsbrot sem sýnir Close Quarters DLC pakkann, en það ...
Lesa Meira »Skráning hafin í íslenskt Counter Strike 1.6 online mót
Biggzterinn var ekki lengi að setja af stað nýtt online mót, nýbúinn með eitt mót og annað komið í gang. Skráning er hafin og hvetjum við öll lið að skrá sig sem fyrst. Allar nánari upplýsingar um mótið hér.
Lesa Meira »dbsc sigruðu online mótið
Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O. Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 ...
Lesa Meira »Yesss… hann er á lífi!!
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn Leeroy kemur hér með nýja klippu sem heitir einfaldlega „Still Alive“. Lagið með myndbandinu er með Still Alive, Mt Eden Dubstep og hann notar fröggin úr leikjunum Dumbazo vs TRL.AMD, Wfl vs Reason og Angeldust vs ...
Lesa Meira »Sögusagnir í Battlefield 3
Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles
Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar ...
Lesa Meira »Eitt flottasta Css movie frumsýnt
Í dag var Counter Strike:Source movie birt á Youtube.com sem ber heitið Daniel ‘RE1EASE’ Mullan og er um breska spilarann Re1ease. Myndin er eftir landa hans movie makerinn FGW, en músikin sem notuð er í myndbandinu er eftir Digital Piece, ...
Lesa Meira »Hvað eiga Nuclear Dawn, TF2, Dota 2, Crusader Kings II, Gotham City, Dead Horde og CS:GO sameiginlegt?
Þú hugsar nú hvað í ósköpunum geta þessir leikir átt sameiginlegt, enda leikir sem eru nánast ekkert líkir. Allir þessi leikir eiga það sameiginlegt að þeir voru uppfærðir í gær og það ekkert smá uppfærslur. Gotham City Impostors fékk nýtt ...
Lesa Meira »Nýtt mapp í CS:GO – 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni
Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum. Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í ...
Lesa Meira »Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!
Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina. Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum: Sumir myndu nú segja að ...
Lesa Meira »