Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að setja tímamörk á tölvuleikjanotkun barna. Munu allir undir 18 ára aldri ekki getað spilað netleiki frá klukkan 22.00 á kvöldin til 8.00 á morgnana. Þá verður netleikjanotkun takmörkuð við 90 mínútur á hverjum virkum ...
Lesa Meira »Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls
YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. FaZe Jarvis, sem er hluti rafíþróttahópsins FaZe Clan, notaðist við svokallaða „aimbots“ í leik sem hann ...
Lesa Meira »Íslenska Overwatch landsliðið komst ekki á verðlaunapall
Íslenska Overwatch landsliðið keppti nú á dögunum í heimsmeistaramótinu í Los Angeles. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019 Landsliðið byrjaði á því að ...
Lesa Meira »Óbeislaður kynþokki hjá Overwatch landsliðinu – Vídeó
Eins og kunnugt er þá er Íslenska Overwatch landsliðið staðsett í Los Angeles þessa dagana þar sem það mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið er þar í landi. Mótið fer fram 31. október næstkomandi, á sjálfum hrekkjavöku deginum, frá ...
Lesa Meira »Mun Tryggvi rífa sig í gang eða er hann ennþá með allt niðrum sig?
Þá er komið að árlegum leik Óla Jóels hjá Game Tíví og Tryggva í Fifa. Óli átti frábæra takta í síðasta leik sem endaði 6-1 fyrir Óla. Skyldi Tryggvi vera búinn að rífa sig í gang eða er hann ennþá ...
Lesa Meira »Íslenska Overwatch landsliðið keppir í heimsmeistaramótinu í Los Angeles – Bíó Paradís verður með beina útsendingu
Íslenska Overwatch landsliðið mun keppa í heimsmeistaramótinu í Los Angeles 31. október næstkomandi frá klukkan 16:00 til 23:59. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup ...
Lesa Meira »Blizzard svipti esports stjörnu meistaratitlinum
Activision Blizzard hefur á undanförnum vikum og dögum verið sakað um undirlægjuhátt gagnvart Kommúnistaflokki Kína. Það var eftir að Chung Ng Wai frá Hong Kong mót í leiknum Hearthstone sem haldið var í Taívan fyrr í mánuðinum. Í útsendingu í ...
Lesa Meira »Samúel tekur Ghost Recon Breakpoint gjörsamlega í nefið
Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Það má finna keim allra leikja fyrirtækisins í Breakpoint, hvort sem það er Assassins Creed, ...
Lesa Meira »Fortnite breyttist í svarthol
Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum. Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum ...
Lesa Meira »180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019
Það stefnir í endalausa gleði nú um helgina þegar fram fer lanmótið Kubburinn 2019. Sjá einnig: Skráning hafin á eitt stærsta tölvuleikjamót ársins Mótið verður haldið 11. til 13. október í Íþróttahúsinu Digranes og keppt verður í tölvuleikjunum Counter-Strike, League ...
Lesa Meira »Playstation 5 væntanleg í lok næsta árs
Japanska raftækjafyrirtækið Sony tilkynnti í dag að næsta kynslóð Playstation leikjatölvunnar, Playstation 5, muni koma á markað fyrir jólavertíðina 2020. Hún mun leysa fjórðu kynslóð leikjatölvanna af hólmi, en Playstation 4 kom fyrst á markað árið 2013, að því er ...
Lesa Meira »Áhugavert viðtal við Daða hjá Myrkur Games
Heimasíðan Nörd Norðursins birtir skemmtilegt og áhugavert viðtal við Daða Einarsson hjá Myrkur Games. Daði segir frá The Darken, sem er söguríkur ævintýraleikur og getur spilarinn haft áhrif á sögu leiksins með sínum ákvörðunum. Myrkur Games er með sína eigin ...
Lesa Meira »Dusty byrjar á vetrarstarfinu með pomp og prakt
Íslenska liðið Dusty byrjar veturinn með promp og prakt og hefur skutlað í veglegan facebook leik. Dusty mun gefa einum heppnum aðila Playstation 4 og FIFA 20, en til þess að eiga möguleika að vinna þá þarftu að like-a síðuna ...
Lesa Meira »Íslenskir streamerar – fyndið myndband
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Íslenska streamera í fyndnu samansafni af góðum klippum með góðum húmor, sjón er sögu ríkari: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Nýtt tölvuleikjafyrirtæki stofnað með tveggja milljón evra fjármögnun
Stofnað hefur verið nýtt tölvuleikjafyrirtæki með tveggja milljón evra fjármögnun, en félagið sem heitir Mainframe verður með starfsstöðvar í Helsinki í Finnlandi og í Reykjavík. Meðal stofnenda eru reynsluboltar úr tölvuleikjaiðnaðinum sem hafa unnið hjá CCP, Remedy og Next games ...
Lesa Meira »Borderlands 3 – „ClapTrap er einstaklega pirrandi“
„Það er óhætt að segja að ég hafi skemmt mér ágætlega yfir Borderlands. Það er skemmtilegur húmor í honum og augljóst að maður á ekki að taka honum alvarlega, þar sem allar persónur hans er snar-klikkaðar. Ég kem þó skemmtilega ...
Lesa Meira »