Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Það má með sanni segja að lanmótið HR-ingurinn er fagnað af leikjasamfélaginu en 56 lið eru nú skráð á lanmótið. Meðfylgjandi myndir er af aðstöðunni, en allir verða á annari hæðinni í byggingunni sem er kölluð sólin, en Starcraft 2 fólkið verður á þriðju hæðinni. Liðin sem skráð eru á lanmótið: 13x „lið“ skráð í starcraft 2, en SC2 er einstaklings keppni 23x lið í League of Legends 9x lið í Counter Strike Source 11x lið í Counter Strike 1.6 „Ekki eru öll liðin fullskipuð en um 250 einstaklingar eru skráðir, aldrei áður hefur verið jafn mikil skráning á HR-inginn“,…

Lesa meira

„Til hamingju HoBKa- fyrir að vera stigahæsti leikmaðurinn á á hitting TEK manna“, en þetta kemur fram á facebook síðu TEK manna, en HoBKa- var stigahæstur á Battlefield 3 hitting í fyrradag.  „Það voru þó alltof fáir sem mættu þetta kvöldið, vonandi eru það sumarfrí sem eru að hafa áhrif“, sagði einn af TEK meðlimur aðspurður um hvort fjölmennt hafi verið á hittingnum. Það er Tölvutek sem gefur stigahæsta leikmanni kvöldins glæsilega Gigabyte Krypton músamottu í vinning fyrir stigahæsta spilarann. Hvetjum alla að kíkja á TEK leikjaþjóninn „TEK.BF3 – Tolvutek“ alla sunnudaga.

Lesa meira

Fyrir nokkrum mánuðum var íslenska Team Fortress 2 ( TF2) samfélagið vel virkt og voru íslensku simnet serverarnir vel virkir.  Núna yfir sumarið hefur samfélagið ekki verið nógu sterkt enda búið að vera bongó blíða í allt sumar og margir hverjir allt annað hugsa en að spila TF2. Nokkrir eldhressir TF2 spilarar ræddu við eSports.is um að taka upp þráðinn sem frá var horfið í byrjun árs þegar haldnir voru Team Fortress 2 hittingar á hverjum laugardegi, en þessir stráka eru í TF2 claninu Skjálfti.  Í Skjálfta eru 12 members og þar af nokkrir Simnet admin´s.  Skjálfti eru með steam…

Lesa meira

Það er ekki að spyrja að því þegar kemur að íslenska Battlefield 3 liðinu Catalyst Gaming (CG) þegar mót eru annars vegar, en þeir virðast vera nær ósigrandi enda glæsilegt lið hér á ferð. CG hefur skráð sig í Infantry ladder á Clanbase og eru komnir í fyrsta sæti eftir glæsilegan sigur á Portúgal liðinu War Fear MultiGaming í gær. „Eigum svo erfiðan leik næstu helgi vs No Butter Team til að verja fyrsta sætið“, segir d0ct0r_who á spjallinu. Myndbandið hér að neðan sýnir frá CG spila í Infantry ladder, en tekin voru möppin Grand Bazaar og Operation Metro og…

Lesa meira

Meðfylgjandi myndband sýnir Armored Kill í Battlefield 3, en það var HoBKa- sem vakti athygli á þessu myndbandi á spjallinu.  Hér er á ferðinni „Downloadable Content“ pakki sem mun koma út í kringum september næstkomandi. Þessi pakki fylgir með í Premium sem hægt er að kaupa og er þá one-fee only fyrir allskonar aukabúnað fyrir BF3 og að auki þessir DLC pakkar.  „Hann tekur Close Quarters DLC pakkann sem kom út í júní þéttingsfast í afturendann“, sagði Muffin-King á spjallinu aðspurður um hvort hér væri á ferðinni nýr plástur í BF3. „Og fyrir þá sem fylgjast eitthvað með LvlCap þá…

Lesa meira

FISH clanið sem er yfir áratugsgamalt clan byrjaði í Counter-Strike beta 0.4 og ættu nú flest allir þessir eldri spilarar að muna eftir þessu frábæra clani, en nú hafa stofnað íslenskt World of Tanks (WoT) samfélag. Í WoT er spilað með skriðdreka með level system sem rannsakar tæki með frá lvl 1-10 mismunandi byssur osfr.  Fyrir þá sem hafa áhuga, þá er hægt að sækja um í FISH, en clanið er með WoT facebook síðu. Meðlimir clansins eru nú orðnir 42 talsins. Meðfylgjandi er myndband sem sýnir íslenskan spilara spila M18 Hellcat, en spilarinn segir að félagar hans eru nú…

Lesa meira

Þeir sem eru eitthvað inn í íslensku Counter Strike:Source samfélaginu ættu flest allir að kannast við spilarann JonziB. JonziB hefur tekið sér langa pásu og hefur hug á því að byrja aftur; „Langt síðan að maður spilaði CSS en er að pæla í að kíkja í CSS aftur og kom fyrst inn hérna“, sagði JonziB í samtali við eSports.is, en hann hefur spilað CSS í 3-4 ár og verið í clönunum LcN, Rasta svo eitthvað sé nefnt. Tvær rugl spurningar voru lagðar fyrir JonziB: Hvað er síðasta SMS þitt? Livin the good life man, en er ad vinna a morgun…

Lesa meira

Counter Strike 1.6 online mótið „Icelandic CS league“ hefur verið sett á hold og frestað um óákveðin tíma, en Jolli admins mótsins sagði í samtali við eSports.is að hann hafi hug á því að koma með annað mót og þá með öðru fyrirkomulagi. Skráning í Counter Strike:Source online mótið lauk í gærkvöldi með einungis 3 lið skráð og 4 skráðir í clanleysu sem er langt undir væntingum, en mótið hefur verið frestað um óákveðin tíma. Nú er um að gera að vera dugleg að skrá ykkur á lanmót HR-ingsins.

Lesa meira