Undirbúningur í fullum gangi Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins. „Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur ...
Lesa Meira »Allt komið á fullt í undirbúning fyrir HR-inginn 2012 | Myndir
Nú er allt komið á fullt í undirbúning fyrir lanmótið HR-ingurinn 2012 en mótið verður haldið nú um helgina 10.-12. ágúst í Háskólanum í Reykjavík sem er á vegum nemendafélagsins Tvíundar. Meðfylgjandi eru myndir frá undirbúningnum. Myndir frá facebook síðu ...
Lesa Meira »Svona verður tímaáætlunin hjá CS 1.6 á HR-ingnum 2012 | 9 lið skráð
Tímaáætlunin á HR-ingnum 2012 hjá Counter Strike 1.6 samfélaginu hefur verið birt á facebook síðu þeirra en hún hljóðar svo: Það verður 1 stór riðill – 9 lið eru skráð ! Spilað verður bo1 í riðli þar sem map er ...
Lesa Meira »Clön sjá um að fullskipa liðin sín | CCP verður aðalstyrktaraðili Hringsins 2012
Þau lið sem eru ekki fullskipuð á lanmótið HR-ingurinn geta auglýst annað hvort á facebook síðu lanmótsins eða hér á Lan- og Onlinemót spjallsvæðið. Adminar mótsins munu ekki aðstoða lið við að finna einstaklinga til þess að mynda fullskipað lið. ...
Lesa Meira »Aldrei áður hefur verið jafn mikil skráning á HR-inginn | Myndir af aðstöðunni
Það má með sanni segja að lanmótið HR-ingurinn er fagnað af leikjasamfélaginu en 56 lið eru nú skráð á lanmótið. Meðfylgjandi myndir er af aðstöðunni, en allir verða á annari hæðinni í byggingunni sem er kölluð sólin, en Starcraft 2 ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming í fyrsta sæti í Infantry ladder | Horfðu á rúst myndband hér
Það er ekki að spyrja að því þegar kemur að íslenska Battlefield 3 liðinu Catalyst Gaming (CG) þegar mót eru annars vegar, en þeir virðast vera nær ósigrandi enda glæsilegt lið hér á ferð. CG hefur skráð sig í Infantry ...
Lesa Meira »Tveimur online mótum frestað | Ekki nógu góð þátttaka
Counter Strike 1.6 online mótið „Icelandic CS league“ hefur verið sett á hold og frestað um óákveðin tíma, en Jolli admins mótsins sagði í samtali við eSports.is að hann hafi hug á því að koma með annað mót og þá ...
Lesa Meira »Skráning í CSS online mótið endar á þriðjudaginn næstkomandi
Skráning í Counter Strike Source online mótið endar á þriðjudaginn 17. júlí næstkomandi og byrjar mótið í beinu framhaldi. Mótið kemur til með að enda þegar skólarnir byrja. „Við ætlum að reyna að hafa smá interactive mót, þar sem fólk ...
Lesa Meira »Skráning byrjar vel hjá HR-ingnum | 12 lið skráð
Skráning byrjar vel hjá HR-ingnum, en 12 lið eru skráð í eftirfarandi leikjum: 3 x CSS 5 x CS 1.6 3 x League of Legends 1 x Starcraft II Minnum á skráninguna á lanmótið hér sem er í fullum gangi ...
Lesa Meira »Skráning er hafin á lanmótið HR-ingurinn
Skráning er hafin á lanmótið HR-ingurinn sem haldið verður 10. – 12. ágúst 2012 í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar. Admin´s mótsins vilja minna á að spilarar undir 18 ára aldri þurfa að koma með leyfisbréf, en það þarf ...
Lesa Meira »Lið verða stofnuð úr clanleysulistanum | Css onlinemót | Allir geta tekið þátt
Skráning í Counter Strike Source online mótið endar þriðjudaginn 17. júlí 2012 og byrjar mótið í beinu framhaldi. Mótið kemur til með að enda þegar skólarnir byrja. „Við ætlum að reyna að hafa smá interactive mót, þar sem fólk sem ...
Lesa Meira »Spurt og svarað | HR-ingurinn
Ýmsar spurningar hafa vaknað í kringum lanmótið HR-ingurinn sem haldið verður 10. til 12. ágúst 2012 í Háskólanum í Reykjavík. Þessar spurningar ásamt svörum er hægt að lesa hér að neðan: Spurning: Hvað kostar? Svar: Að koma með tölvuna sína ...
Lesa Meira »Stærsta lanmót landsins á næsta leiti | Keppt verður í LoL, Starcraft2, CS 1.6 og CS:Source
Þann 10. ágúst til 12. ágúst 2012 verður HR-ingurinn í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar, stærsta lanmót landsins. Keppt verður í fjórum leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6 og Counter Strike:Source. Verðlaun er fyrir sigurlið í ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming komnir í Infantry ladder | Mótherjarnir voru lágkúrulegir og skítlélegir
Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming eru nýbúnir með online mótið Spring 2012, en þar lentu þeir í 4. sæti. CG halda áfram og hafa skráð sig í Infantry ladder á Clanbase og eru þegar búnir að taka þar leik. Í ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming lenti í 4. sæti í Spring 2012
eSports.is hefur fjallað um Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming sem hefur verið að keppa í Spring 2012 á Clanbase og hafa staðið sig alveg ótrúlega vel. CG náði að komast í semi final en því miður náðu þeir ekki sigri ...
Lesa Meira »Lifnar yfir skráningu í Css online mótið – Nýtt fyrirkomulag verður birt á næstu dögum
Skráning í Counter Strike:Source online mótið tikkar, en nú hafa þrjú lið skráð sig í mótið, en það eru tampoNs, SEMI SRS og cuntwave. Núna í vikunni verður nánari upplýsingar og fyrirkomulag birtar hér um mótið og er það í ...
Lesa Meira »