Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja æfingarhúsnæði og eins aðstoða þá sem búa út á landi með ferðakostnað til Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Það ...
Lesa Meira »Leitarniðurstaða fyrir: Offensive
Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Rugl skillz hjá WarDrake
Íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) spilarinn WarDrake hefur smellt í eina klippu. Jájájá gamli er ekkert að gefa eftir, alltaf að fikta og reyna koma með einhverjar sniðugar og skemmtilegar klippur. Er í smá freelook stemmara þessa dagana og ætla ...
Lesa Meira »Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »mta sigraði íslenska CS:GO GEGT1337 onlinemótið
mta sigruðu MK.ULTRA í úrslitum í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive GEGT1337 onlinemótinu. Fyrsti leikurinn fór fram í de_cache þar sem mta sigruðu örugglega 16-5. Þá var komið að mappinu sem MK.ULTRA höfðu valið en það var de_inferno þar sem ...
Lesa Meira »Kaldi kominn í Fnatic
Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone. Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...
Lesa Meira »Hrikalega sætt ninja defuse hjá Metzen
Það er alltaf gaman að ná ninja defuse og það náði íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) Metzen svo sannarlega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Skráning hafin á HRinginn | Í þessum leikjum verður keppt í á laninu
Skráning er hafin á lanmótið HRingurinn, en tölvuleikjasamfélagið mun hertaka Háskóla Reykjavikur 8. – 10. ágúst næstkomandi. Tæp 1000 manns tóku þátt í könnunni um hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014 og niðurstaðan er þessi og keppt verður í ...
Lesa Meira »Felix: CS:GO f/f Fragmovie | Hver er maðurinn?
Það ættu nú margir gömlu cs 1.6-arar muna eftir stórmeistaranum Felix en hann spilaði hér í denn með liðunum Adios, NoName og NewTactics svo fá eitt sé nefnt. Í dag er Felix 28 ára og hefur spilað frá árinu ...
Lesa Meira »Mikil gróska í CS:GO klippum
Gaman að sjá hvað Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélagið er að taka við sér að birta klippur, en fjallað hefur verið um klippurnar síðastliðna sólarhringa. Fyrst voru klippurnar frá gamla Ace og svo nokkrar klippur hér. Núna hefur ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO online mót – Kick off
Nú er skráning í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) online mótið lokið. Í byrjun voru ansi mörg lið skráð í mótið eða rúmlega 30 lið og þegar fór að líða að lokum þá helltist heldur betur úr lestinni og ...
Lesa Meira »Ace kveikir í Íslenska leikjasamfélaginu | Nokkrar nýjar Íslenskar CS:GO klippur og ein CoD á kantinum
Gamli Ace hefur greinilega kveikt í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélaginu eftir að hann birti sínar, en nokkrar klippur hafa verið að spretta upp eins og gorkúlur síðastliðna sólarhringa sem er bara virkilega gaman og er raun og ...
Lesa Meira »Gamli Ace hefur engu gleymt
Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...
Lesa Meira »HRingurinn verður haldin dagana 8.-10. ágúst 2014 – Taktu helgina frá
Það er komið að því, en lanmótið HRingurinn verður haldið dagana 8.-10. ágúst 2014 í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar. Reikna má fastlega með því að keppt verður í leikjunum League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: ...
Lesa Meira »ICEZ með nýja heimasíðu og leitar að fersku blóði
Íslenska leikjasamfélagið ICEZ leitar að áhugasömum spilurum til að ganga til liðs við hópinn sem spilar aðallega Battlefield 3, Battlefield 4, ARMA 3 og Counter-Strike: Global Offensive. Við biðjum ekki um mikið af okkar liðsmönnum annað en að þeir verði ...
Lesa Meira »Mikil gróska í íslenska CS:GO samfélaginu
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélagið er að koma vel undan vetri og er mikil gróska í gangi. Það hefur vakið athygli hvað mörg íslensk CS:GO lið eru til, en nú á dögunum fór af stað online mót á vegum ...
Lesa Meira »