Nýjustu fréttir
Heim / Leitarniðurstaða fyrir: Offensive

Leitarniðurstaða fyrir: Offensive

Lenovo deildin rúllar aftur af stað

Lenovo deildin

Lenovo deildin hóf göngu sína aftur um s.l. helgi, þar sem keppt er í leikjunum League of Legends (LoL) og Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) Eftirtaldir eru umsjónarmenn mótsins: Ólafur Nils “Some0ne” Sigurðsson – Yfir umsjónarmaður CS:GO Hafliði Örn “Flati” Ólafsson ...

Lesa Meira »

Viltu vera CS:GO þjálfari?

Tölvuleikur

KR.eSports leitar logandi ljósi að þjálfara sem hefur góða reynslu af Counter-Strike Global Offensive. Þjálfarinn þarf að vera með góða kunnáttu á CS:GO og geta mætt með liðinu á æfingar 3 til 4 sinnum í viku og í keppnis leiki ...

Lesa Meira »

Kemur fyrsti sigur Íslands í kvöld?

King of Nordic

Í kvöld föstudaginn 24. febrúar klukkan 18:00 hefst norðurlanda online veislan hjá KING OF NORDIC (KON) þar sem keppt verður í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  Lið Íslands keppir við Svíþjóð og hefst leikurinn klukkan 19:15 á Íslenskum tíma. ...

Lesa Meira »

King of Nordic CS:GO á Íslandi.

Loksins, loksins! Eftir að hafa verið skildir úti í kuldanum fjögur tímabil í röð hafa King of Nordic loksins séð að Ísland er betri en þeir í nánast hvaða íþrótt sem er. Þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega 300.000 þá ...

Lesa Meira »