Gaman að sjá þegar menn eru ánægðir með gjöfina….
Lesa Meira »Nýtt útlit á eSports.is | Hvað finnst þér?
Nýtt útlit, uppröðun og annað efnið hefur verið flokkað upp á nýtt hér á eSports.is. vefurinn er skalanlegur fyrir snjallsíma, ipad og margt annað hefur verið uppfært. Með nýju ári fögnum við nýju upphafi og styrkjum fréttaflutning enn frekar á ...
Lesa Meira »Spjallið hættir | Facebook killed it
Það er ekkert launungarmál að forums er í undanhaldi eftir að facebook varð viral og er spjallið hér á eSports.is engin undantekning þar á. Lýsandi dæmi sem að facebook hefur drepið spjallsvæði, þá þarf ekki að horfa lengra en á ...
Lesa Meira »Hér er góð lausn á því hvernig á að njóta þess að spila LoL
League of Legends spilarinn í meðfylgjandi myndbandi hefur mjög einfalda lausn á því hvernig eigi að hafa gamna af því að spila leikinn: Það kannast nú flest allir við samskiptin í Íslenska LoL samfélaginu.
Lesa Meira »Ekki missa af AGDQ 2014 | Ertu til í gott maraþon?
Awesome Games Done Quick 2014 hófst í gær og stendur fram til 11. janúar næstkomandi. Hér er um að ræða árlegan viðburð um speedrunning tölvuleiki. Mælum með því að horfa á steaming frá þeim félögum með því að smella hér ...
Lesa Meira »Roccat kynnir Power-Grid tækni fyrir leikjaspilara
Tölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnti á síðasta ári nýja tækni sem þeir kalla Power-Grid og er alveg frí. Power-Grid er forrit sem er sótt í tölvuna, forritið talar síðan við smáforrit í Apple eða Android snjallsíma, að því er fram kemur á ...
Lesa Meira »StarCraft II samfélagið vaknar á nýju ári
Næstkomandi sunnudag 5. janúar mun GEGT1337 halda fyrsta mót á nýjuári og er stefnan tekin á að hafa 1337 mótin reglulega í vetur. Nánari upplýsingar er hægt að finna á feisinu hjá íslenska SC2 samfélaginu hér.
Lesa Meira »Nýtt myndband frá Draazil
Íslenski Draazil hópurinn gaf út í gær samansafn af viðbrögðum við hryllingsleikjum í tilefni nýs árs og virðast meðlimir skemmta sér konunglega. Mynd: aðsend
Lesa Meira »Spilar þú CoD:Ghosts og vantar lið?
Notandinn inyourmind á spjallinu auglýsir eftir leikmanni í clan í nýja Call of Duty: Ghosts leikinn, en nánari upplýsingar er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »Tónlist tölvuleikja
Þann 19. nóvember mun Lúðrasveitin Svanur flytja úrval laga úr hinum ýmsu tölvuleikjum í Norðurljósasal Hörpu. Farið verður í ferðalag frá grænum grasbölum Hyrule til margbrotins landslags Tamriel og þaðan út í nístingskulda geimsins. Komið verður við hjá heimsþekktum karakterum ...
Lesa Meira »Battlefield Ísland
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir alla Battlefield spilara á Íslandi. Hvetjum alla þá sem áhuga á leiknum Battlefield að óska eftir að komast í grúppuna.
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Noreg | Horfðu á allan leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram landsleikur Íslands og Noregs í ESEC í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO). Spilað var þrjú möpp (bo3) og fyrsta mappið var Dust2 sem byrjaði fyrri hálfleikur ansi brösulega hjá íslenska landsliðinu (.is) sem endaði með sigri Noregs 10-5. ...
Lesa Meira »Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni
Í kvöld sunnudaginn 22. september klukkan 19:00 keppir íslenska landsliðið í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO) við landslið Noregs og er þetta annar leikur landsliðsins í qualification í ESEC, en fyrsti leikur var gegn Ísrael þar sem Ísland fór þar með öruggan ...
Lesa Meira »Litli sæti bangsinn er legend
Þeir sem þekkja til í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu ættu að kannast við spilarann með nickið Care bear. 14. september 2010 kom afmæliskveðja á spjallið, en þar var Css spilarinn cosMic að óska félaga sínum Care bear til hamingju með ...
Lesa Meira »Ísland valtaði yfir Ísrael
Öruggur sigur hjá Íslenska CS:GO landsliðinu þegar þeir kepptu við Ísrael í kvöld. Fyrirkomulagið var bo3 og var fyrst tekið mappið mirage_ce og sigraði Ísland 16:6 og 1-0 í höfn. Næsta mapp var inferno_se og þurftu Ísrael að ná sigur ...
Lesa Meira »Mikilvægur leikur hjá Íslenska landsliðinu að hefjast
Nú er að hefjast klukkan 19:00 leikur Íslenska landsliðsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) gegn Ísrael og er þessi leikur mikilvægur þar sem tapliðið dettur úr keppni. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru: shine kutter skipid dripz suf ...
Lesa Meira »