Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 17)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Tónlist tölvuleikja

Þann 19. nóvember mun Lúðrasveitin Svanur flytja úrval laga úr hinum ýmsu tölvuleikjum í Norðurljósasal Hörpu. Farið verður í ferðalag frá grænum grasbölum Hyrule til margbrotins landslags Tamriel og þaðan út í nístingskulda geimsins. Komið verður við hjá heimsþekktum karakterum ...

Lesa Meira »

Litli sæti bangsinn er legend

Þeir sem þekkja til í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu ættu að kannast við spilarann með nickið Care bear.  14. september 2010 kom afmæliskveðja á spjallið, en þar var Css spilarinn cosMic að óska félaga sínum Care bear til hamingju með ...

Lesa Meira »

Ísland valtaði yfir Ísrael

Öruggur sigur hjá Íslenska CS:GO landsliðinu þegar þeir kepptu við Ísrael í kvöld. Fyrirkomulagið var bo3 og var fyrst tekið mappið mirage_ce og sigraði Ísland 16:6 og 1-0 í höfn.  Næsta mapp var inferno_se og þurftu Ísrael að ná sigur ...

Lesa Meira »