Íslensku strákarnir í CS:GO landsliðinu eiga á brattan að sækja á morgun 28. september en þar mun lansdliðið keppa klukkan 20:30 við sænska liðið sem samanstendur af meðlimum í Ninjas in Pyjamas. Ninjas in Pyjamas eða NiP hefur unnið til ...
Lesa Meira »Enn stærra LAN, ennþá meira pláss, endalaus skemmtun í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Við lofum frábærri skemmtun og spennandi leikjum, Enn stærra LAN, ennþá meira pláss og endalaus skemmtun, segir í tilkynningu frá admins á lanmóti sem haldið verður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2. til 4. október næstkomandi. Keppt verður í League of ...
Lesa Meira »Safnast hefur 55 þúsund | CS:GO landsliðið þarfnast þinnar hjálpar | Hér er söfnunarreikningurinn
Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja æfingarhúsnæði og eins aðstoða þá sem búa út á landi með ferðakostnað til Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Það ...
Lesa Meira »Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »mta sigraði íslenska CS:GO GEGT1337 onlinemótið
mta sigruðu MK.ULTRA í úrslitum í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive GEGT1337 onlinemótinu. Fyrsti leikurinn fór fram í de_cache þar sem mta sigruðu örugglega 16-5. Þá var komið að mappinu sem MK.ULTRA höfðu valið en það var de_inferno þar sem ...
Lesa Meira »Kaldi kominn í Fnatic
Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone. Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...
Lesa Meira »Allt á fullu | Lanmótið HRingurinn
Góð þátttaka er á lanmóti HRingsins sem haldið er í Háskóla Reykjavikur nú um helgina en 300 spilarar keppa í DOTA 2, CS:GO, LoL og Hearthstone. Í verðlaun eru: DOTA 2: 1.sæti – Tölvuleikur, bíómiðar og frítt á næsta ári. ...
Lesa Meira »Frægir auglýsa HRinginn
Skemmtilegt myndband hefur verið birt á feisinu hjá Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík þar sem Gametívi bræðurnir, Gunnar Nelson, Vala Grand ofl. koma við í sögu og skipuleggja lanmótið HRinginn. Sjón er sögu ríkari: Innlegg frá Tvíund. Nánar ...
Lesa Meira »Skráning hafin á HRinginn | Í þessum leikjum verður keppt í á laninu
Skráning er hafin á lanmótið HRingurinn, en tölvuleikjasamfélagið mun hertaka Háskóla Reykjavikur 8. – 10. ágúst næstkomandi. Tæp 1000 manns tóku þátt í könnunni um hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014 og niðurstaðan er þessi og keppt verður í ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO online mót – Kick off
Nú er skráning í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) online mótið lokið. Í byrjun voru ansi mörg lið skráð í mótið eða rúmlega 30 lið og þegar fór að líða að lokum þá helltist heldur betur úr lestinni og ...
Lesa Meira »HRingurinn verður haldin dagana 8.-10. ágúst 2014 – Taktu helgina frá
Það er komið að því, en lanmótið HRingurinn verður haldið dagana 8.-10. ágúst 2014 í Háskólanum í Reykjavík á vegum Tvíundar. Reikna má fastlega með því að keppt verður í leikjunum League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: ...
Lesa Meira »Mikil gróska í íslenska CS:GO samfélaginu
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélagið er að koma vel undan vetri og er mikil gróska í gangi. Það hefur vakið athygli hvað mörg íslensk CS:GO lið eru til, en nú á dögunum fór af stað online mót á vegum ...
Lesa Meira »Íslenskir strákar í myRevenge samtökunum
Íslensku tölvuleikja spilararnir Jolli, ReaN, clvr, Reynz1 spila núna undir formerkjum þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge í leiknum Counter strike: Global Offensive og eru þar með myR.is, en 5th verður kynntur á næstu dögum. myRevenge inniheldur fjölmörg lið, til að mynda ...
Lesa Meira »Ignite sigraði fyrsta SC2 online mótið á nýju ári | Er GEGT1337 eina active liðið á landinu?
Síðastliðinn sunnudag var fyrsta GEGT1337 StarCraft II online mótið á nýju ári og úrslitin urðu þannig að GEGT ignite sigraði GEGT awesome í finals og og í þriðja var GEGT skimpy. Er GEGT1337 eina active liðið á landinu?
Lesa Meira »StarCraft II samfélagið vaknar á nýju ári
Næstkomandi sunnudag 5. janúar mun GEGT1337 halda fyrsta mót á nýjuári og er stefnan tekin á að hafa 1337 mótin reglulega í vetur. Nánari upplýsingar er hægt að finna á feisinu hjá íslenska SC2 samfélaginu hér.
Lesa Meira »