Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...
Lesa Meira »Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO
Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...
Lesa Meira »Óheppnaskot hjá íslenskum WOT spilara
Fyrrum forfallinn og nú aðeins minna fallinn World of Tanks spilari sýnir myndband á facebook grúppu Íslenska WoT Samfélagsins sem inniheldur eitt óheppnisskot sem hann framkvæmdi þegar hann skaut niður félaga (bein tenging á skotið, 3:40) sinn í stað óvinar. ...
Lesa Meira »Kaldi sigraði StarCraft 2 mótið
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson sigraði fyrsta StarCraft 2 Heart of the Swarm mótið árið 2013, en hann spilaði við Bjarka „MangoBaldwin“ Garðarsson og sigraði 3-1. „Það er klárlega eldiviður í annað mót þannig fólk þarf ekki að bíða lengi eftir næsta ...
Lesa Meira »Fáðu sent fréttabréf | Skráðu þig og fylgstu vel með okkur
Nú er hægt að skrá sig á fréttabréfakerfi hér á eSports.is á einfaldan hátt. Til að tryggja að lesendur vilji skrá sig á fréttabréfi þarf sá sami að staðfesta skráninguna með því að smella á tengilinn sem sendur er á ...
Lesa Meira »Nýr íslenskur Garrys Mod RP Server
Settur hefur verið upp Garrys Mod RP Server hjá Nova Iceland og hvetjum við alla að kíkja á serverinn á eftirfarandi ip: 50.31.65.125:27015 Mynd: Skjáskot eftir leik fréttamanns á nýja Garrys Mod servernum.
Lesa Meira »Akureyrski prinsinn og þjóðarstoltið keppa til úrslita í kvöld
Í kvöld er úrslitaleikur í online mótinu hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu en þar takast á við Akureyrski prinsinn Mangobaldwin og þjóðarstoltið Kaldi . Leikirnir verða í beinni á twitch.tv og en þar munu þeir félagar Grettir og Siggi lýsa ...
Lesa Meira »Lanmót í sumar – Staðfest
Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá. eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.
Lesa Meira »SC2 online mót | Úrslit í kvöld
27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir. Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi – turboD – Awesome – Babyjesuz ...
Lesa Meira »Herramennirnir í tómu tjóni með healera í WoW guildinu
Íslenska World of Warcraft liðið The Gentlemens eru í tómu basli með healera í guildinu og eins geta þeir bætt við sig einhverjum dpsum, „reynum að raida eins oft og við getum í hverju lockouti“, segir pontifexx á spjallinu. Fyrir ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu
Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...
Lesa Meira »Nær flawless sigur hjá íslenska CS:GO liðinu ax gegn ambition
Í gærkvöldi fóru fram tveir leikir hjá almost extreme í online mótinu ESEA Open í Evrópu þar sem þeir tóku á móti ambition og GIANTS GAMING. Nær flawless sigur hjá ax á liðinu ambition eða 16 – 3 fyrir ax. ...
Lesa Meira »Sonurinn kennir mömmu á LoL – Mamman sendir síðan soninn í straff
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar sonurinn kennir mömmu sinni hvernig á að spila tölvuleikinn League of Legends. Ef marka má nickið YourMom48, þá má reikna með að hún sé 48 ára, fyndið myndband, sjón er sögu ríkari sem endar ...
Lesa Meira »Mútur og vesen í online móti hjá Íslenska SC2 samfélaginu
Á miðvikudaginn 5. júní hefst online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu og komast 32 spilarar í mótið og er fyrirkomulagið í skráningunni, fyrstur kemur fyrstur fær. Núna eru 18 spilarar skráðir í mótið og keppnisfyrirkomulag er bo3 eða sá ...
Lesa Meira »Kærkomið online mót fær ekki nógu mikla athygli hjá Íslenska Cs 1.6 samfélaginu
Í byrjun maí hófst online mót hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu og skráning var ágæt eða átta lið eru skráð. Keppnisfyrirkomulagið er að hafa tvo riðla og tvö lið upp úr hvorum riðli, best of 3, en það reynist ...
Lesa Meira »ax í 3. sæti á EU CS:GO Open
Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu. Fjölmargir leikir eru eftir ...
Lesa Meira »