Það má með sanni segja að nóg er um að vera í íslenska StarCraft2 samfélaginu, en gaulzi @1337.is hefur verið duglegur að halda online mót fyrir samfélagið. Næsta mót er á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi. „Sýnist flestir vera til í ...
Lesa Meira »HKLAN: Úrslit – Vídeó
Nú um helgina var Danska lanmótið HKLAN en keppt var meðal annars í leiknum Counter Strike Source og var clanið Epsilon sem kom sá og sigraði mótið. Verðlaun er í dönskum krónum. 1. Epsilon eSport – 18.000 kr. 2. Copenhagen ...
Lesa Meira »Call of Duty á Vita
Guy Longworth, markaðstjóri Sony segir að hægt verði að spila Call of Duty í Vita stýrikerfinu frá PlayStation í haust 2012, en þetta kemur fram á vg247.com. Það verður frekar spes?
Lesa Meira »Íslenski CSS spilarinn Leeroy þarfnast aðstoðar
Leeroy ættu margir í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu að þekkja, en þau eru ófá myndböndin sem hann hefur gert, en núna stefnir hann á að fá samning hjá Machinima en til þess þarf hann að fá ákveðin fjölda af áskrifendum, ...
Lesa Meira »HKLAN að hefjast
Nú er að hefjast danskt lanmót sem heitir HKLAN og verður spilað meðal annars Counter Strike:Source. Richard Lewis kemur til með að vera með góðan fréttaflutning á heimasíðunni cadred.org og birta þar myndir, úrslit ofl. eSports.is ætlar að fylgjast með ...
Lesa Meira »Nú er hægt að spila Brawl Busters frítt
Online leikurinn Brawl Busters er nú fáanlegur frítt í gegnum Steam og ef þú stekkur á hann fyrir 23. febrúar, þá færðu einnig Aviator sólgleraugu. Slepptu þér lausum og downloadaðu leikinn og veldu eftirfarandi persónur, Boxer, Firefighter, Rocker, Slugger og ...
Lesa Meira »Ekki reyna þetta heima!!!
Battlefield spilarinn Birgirpall kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir sambland af haglabyssum og C4 sprengjum.
Lesa Meira »Nýtt kerfi og útlit á esports.is
Mikil undirbúningsvinna hefur verið síðastliðnar vikur hér á esports.is við að breyta um kerfi, endurskipuleggja allt spjallið, hanna nýtt útlit og margt fleira. Notendur geta orðið fyrir einhverjum truflunum á meðan verið er að koma öllu á réttan stað, vefslóðir ...
Lesa Meira »8-liða Brackets í Cs 1.6 online mótinu komin í hús
8-liða Brackets í Counter Strike 1.6 hafa verið birtar á spjallinu og þurfa allir leikir verið kláraðir á mánadagskvöld 21. febrúar. biggzterinn einn af admin´s mótsins segir í tilkynningu sinni að spilað verður bo3 og lægra seedad lið byrjar á ...
Lesa Meira »CSS landsliðið dottnir úr keppni
Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...
Lesa Meira »Belgíska lanið Frag-O-Matic
Hinn þaulreyndi spilari Vincent „Freekje“ Vanloo fer hér létta yfirferð hvað má vænta á belgíska laninu Frag-O-Matic. Smellið hér til eð lesa nánar á vefsíðu cadred.org Mynd: cadred.org http://www.cadred.org/News/Article/167844/
Lesa Meira »Er Lazymoo svindlari?
Það virðist allt að verða vitlaust í íslenska Call of Duty samfélaginu þegar þráður var stofnaður á huga þar sem Lazymoo er sakaður um að hacka í leiknum og til staðfestingar er vísað í síðuna tz-ac.com. Ef marka má umræðuna ...
Lesa Meira »Vídeó: Bestu tilþrifin í landsliðsleik Ísland gegn Rússland
Hægt er að nálgast myndband á Youtube af leik Íslands og Rússland í mótinu Clanbase Nations Cup XV, sem sýnir öll bestu tilþrifin í leiknum sem endaði með jafntefli. Það var Eroo5 sem tók saman þetta myndbrot. Það var eSports.is ...
Lesa Meira »Demo af leik Ísland vs Rússland
Eins og greint var frá í gær þá fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source sem endaði með jafntefli 15 – 15. Keppt var í mappinu Inferno og til gamans má geta að 530 manns horfðu á ...
Lesa Meira »Jafntefli í leik Ísland vs Rússland – Við hefðum átt að vinna þennan leik – Viðtal
Í gærkvöldi fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source og var þetta í annað sinn sem að Íslenska landsliðið keppir í NationsCup XV, en í fyrri leiknum gegn Pólska landsliðinu sigraði Ísland 19 – 11. Landsliðsleikurinn í ...
Lesa Meira »Nýtt íslenskt CSS movie – dannoz the amazing leaping cat
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn dannoz kemur hér með glænýtt myndband sem sýnir helstu tilþrif hjá honum síðastliðna 6 mánuði. Músíkin í myndbandinu er eftir Avicii – Levels og Snowgoons – Statue og er sjálft myndbandið 7:49 mínútur að lengd. dannoz ...
Lesa Meira »