Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 11)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Rugl skillz hjá WarDrake

WarDrake

Íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) spilarinn WarDrake hefur smellt í eina klippu. Jájájá gamli er ekkert að gefa eftir, alltaf að fikta og reyna koma með einhverjar sniðugar og skemmtilegar klippur. Er í smá freelook stemmara þessa dagana og ætla ...

Lesa Meira »

Kaldi kominn í Fnatic

Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone.  Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...

Lesa Meira »

Frægir auglýsa HRinginn

Skemmtilegt myndband hefur verið birt á feisinu hjá Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík þar sem Gametívi bræðurnir, Gunnar Nelson, Vala Grand ofl. koma við í sögu og skipuleggja lanmótið HRinginn. Sjón er sögu ríkari: Innlegg frá Tvíund.   Nánar ...

Lesa Meira »