Leikurinn Rust byggir á sjálfsbjargarviðleitni spilara og er hannaður af fyrirtækinu Facepunch Studios en leikurinn er í takt við DayZ, Minecraft og Stalker. Einn íslenskur Rust spilari hefur sett upp server: IP: 62.210.190.63 Port: 28095 Name: Niceland Go nutz 🙂 ...
Lesa Meira »Ignite sigraði fyrsta SC2 online mótið á nýju ári | Er GEGT1337 eina active liðið á landinu?
Síðastliðinn sunnudag var fyrsta GEGT1337 StarCraft II online mótið á nýju ári og úrslitin urðu þannig að GEGT ignite sigraði GEGT awesome í finals og og í þriðja var GEGT skimpy. Er GEGT1337 eina active liðið á landinu?
Lesa Meira »Jú víst er líf í Íslenska Css samfélaginu
Það er búið að vera fjör á Íslenska Counter Strike:Source servernum síðustu daga og hefur serverinn verið nær fullur öll kvöld. Þeir sem hafa áhuga á að joina þá er IP: 5.23.90.33:27015 Mynd: Skjáskot af leik.
Lesa Meira »Virkilega flott bréf…
Stöðvum einelti!!
Lesa Meira »Er klárlega ekki að horfa á rétta Sportið
Skítt með man utd.. Áfram kvennabolti! Mynd: dagens.dk
Lesa Meira »Úff.. áhrifarík auglýsing
Ömurlegt þegar ökumenn þurfa að keyra of hratt…
Lesa Meira »Er þetta bátur við sjóndeildarhringinn?
Gæti verið tveir bátar….
Lesa Meira »Þessi er ánægður með gjöfina
Gaman að sjá þegar menn eru ánægðir með gjöfina….
Lesa Meira »Nýtt útlit á eSports.is | Hvað finnst þér?
Nýtt útlit, uppröðun og annað efnið hefur verið flokkað upp á nýtt hér á eSports.is. vefurinn er skalanlegur fyrir snjallsíma, ipad og margt annað hefur verið uppfært. Með nýju ári fögnum við nýju upphafi og styrkjum fréttaflutning enn frekar á ...
Lesa Meira »Spjallið hættir | Facebook killed it
Það er ekkert launungarmál að forums er í undanhaldi eftir að facebook varð viral og er spjallið hér á eSports.is engin undantekning þar á. Lýsandi dæmi sem að facebook hefur drepið spjallsvæði, þá þarf ekki að horfa lengra en á ...
Lesa Meira »Hér er góð lausn á því hvernig á að njóta þess að spila LoL
League of Legends spilarinn í meðfylgjandi myndbandi hefur mjög einfalda lausn á því hvernig eigi að hafa gamna af því að spila leikinn: Það kannast nú flest allir við samskiptin í Íslenska LoL samfélaginu.
Lesa Meira »Ekki missa af AGDQ 2014 | Ertu til í gott maraþon?
Awesome Games Done Quick 2014 hófst í gær og stendur fram til 11. janúar næstkomandi. Hér er um að ræða árlegan viðburð um speedrunning tölvuleiki. Mælum með því að horfa á steaming frá þeim félögum með því að smella hér ...
Lesa Meira »Roccat kynnir Power-Grid tækni fyrir leikjaspilara
Tölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnti á síðasta ári nýja tækni sem þeir kalla Power-Grid og er alveg frí. Power-Grid er forrit sem er sótt í tölvuna, forritið talar síðan við smáforrit í Apple eða Android snjallsíma, að því er fram kemur á ...
Lesa Meira »StarCraft II samfélagið vaknar á nýju ári
Næstkomandi sunnudag 5. janúar mun GEGT1337 halda fyrsta mót á nýjuári og er stefnan tekin á að hafa 1337 mótin reglulega í vetur. Nánari upplýsingar er hægt að finna á feisinu hjá íslenska SC2 samfélaginu hér.
Lesa Meira »Nýtt myndband frá Draazil
Íslenski Draazil hópurinn gaf út í gær samansafn af viðbrögðum við hryllingsleikjum í tilefni nýs árs og virðast meðlimir skemmta sér konunglega. Mynd: aðsend
Lesa Meira »Spilar þú CoD:Ghosts og vantar lið?
Notandinn inyourmind á spjallinu auglýsir eftir leikmanni í clan í nýja Call of Duty: Ghosts leikinn, en nánari upplýsingar er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »