Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 27)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

BF3 yfirferð og BF4 tekur við

Í október 2011 var tölvuleikurinn Battlefield 3 gefin út og hefur frá því verið einn sá vinsælasti leikur allt til ársins 2013.  Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var í morgun eru m.a. hinir þaulreyndu og hönnuðir BF3 Lars Gustavsson og ...

Lesa Meira »

JJ öskrar af hryllingi

Alltaf gaman að horfa á myndböndin hjá strákunum í Draazil en þeir halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás þar sem þeir ræða um tölvuleiki og auðvitað sýna viðbrögð í hryllings tölvuleikjunum og öskra eins og enginn sé ...

Lesa Meira »