Íslensku tölvuleikja spilararnir Jolli, ReaN, clvr, Reynz1 spila núna undir formerkjum þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge í leiknum Counter strike: Global Offensive og eru þar með myR.is, en 5th verður kynntur á næstu dögum. myRevenge inniheldur fjölmörg lið, til að mynda ...
Lesa Meira »Leitarniðurstaða fyrir: Offensive
Ísland tapaði gegn Noreg | Horfðu á allan leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram landsleikur Íslands og Noregs í ESEC í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO). Spilað var þrjú möpp (bo3) og fyrsta mappið var Dust2 sem byrjaði fyrri hálfleikur ansi brösulega hjá íslenska landsliðinu (.is) sem endaði með sigri Noregs 10-5. ...
Lesa Meira »Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni
Í kvöld sunnudaginn 22. september klukkan 19:00 keppir íslenska landsliðið í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO) við landslið Noregs og er þetta annar leikur landsliðsins í qualification í ESEC, en fyrsti leikur var gegn Ísrael þar sem Ísland fór þar með öruggan ...
Lesa Meira »Mikilvægur leikur hjá Íslenska landsliðinu að hefjast
Nú er að hefjast klukkan 19:00 leikur Íslenska landsliðsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) gegn Ísrael og er þessi leikur mikilvægur þar sem tapliðið dettur úr keppni. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru: shine kutter skipid dripz suf ...
Lesa Meira »HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu
Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí. Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega. Úrslit ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »ax í basli með deadly as goats
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...
Lesa Meira »Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO
Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu
Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...
Lesa Meira »ax í 3. sæti á EU CS:GO Open
Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu. Fjölmargir leikir eru eftir ...
Lesa Meira »Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »Er íslenska CS:GO leikjasamfélagið alveg dautt?
Frá því að Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) var fyrst gefin út í ágúst í fyrra þá var fín spilun hjá íslenska CS:GO leikjasamfélaginu og mátti sjá servera vel sótta. Nú eru einungis tveir íslenskir servera í boði hjá Cobalt og ...
Lesa Meira »Íslendingur stofnar fjölspilunar Esports samtök
Það er nú ekki á hverjum segi sem að samtök í fjölspilunarleiki er stofnað af íslendingi, en margir hverjir þekkja Counter Strike 1.6 spilarann Jolli sem nú stendur í fullum undirbúningi að byggja upp samtök sem kalla sig Northern Eagles. ...
Lesa Meira »Fyrsti þátturinn af GameTíví er dottinn á netið | Góða skemmtun
GameTíví meistararnir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann snúa nú aftur á fornar slóðir. Þátturinn þeirra sívinsæli Game Tíví er kominn á Popptíví, þar sem hann hóf göngu sína upphaflega. GameTíví tístaði í dag “ Fyrsti þátturinn af #GameTíví er ...
Lesa Meira »Fálkinn fer ekki fögrum orðum um íslensku svörtu sauðina í CS:GO og kallar þá grunnskólagelgjur
Á spjallinu skrifar Artic_Falk langt og harðort bréf til allra þá sem spila Counter-Strike: Global Offensive ( CS:GO ) ekki á heiðarlegan hátt og segir meðal annars; „fullt af sauðum sem nenna ekki að spila leikina á heiðarlegan hátt og ...
Lesa Meira »