Nýjustu fréttir
Heim / Leitarniðurstaða fyrir: Offensive (síða 4)

Leitarniðurstaða fyrir: Offensive

Íslenskir strákar í myRevenge samtökunum

Íslensku tölvuleikja spilararnir Jolli, ReaN, clvr, Reynz1 spila núna undir formerkjum þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge í leiknum Counter strike: Global Offensive og eru þar með myR.is, en 5th verður kynntur á næstu dögum. myRevenge inniheldur fjölmörg lið, til að mynda ...

Lesa Meira »

HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu

Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí.  Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega. Úrslit ...

Lesa Meira »

ax í basli með deadly as goats

Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...

Lesa Meira »

Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO

Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...

Lesa Meira »

Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu

Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...

Lesa Meira »

ax í 3. sæti á EU CS:GO Open

Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu.  Fjölmargir leikir eru eftir ...

Lesa Meira »